Stök frétt

Höfundur myndar: Snævarr Guðmundsson

Þann 8. desember mælti umhverfisráðherra fyrir Náttúruverndaráætlun 2009-2013. Stefnt er að friðlýsingu 13 nýrra svæða en meðal nýmæla er friðlýsing 160 tegunda mosa, fléttna og háplantna og þriggja tegunda hryggleysingja. Einnig verður tekin fyrir svæði á fyrri áætlun og unnin áfram.

Nánari umfjöllun um málið má finna á vef umhverfisráðuneytisins.