Stök frétt

Árið 2014 er dagur vatnsins helgaður vatni og orku. Að því tilefni er efnt til morgunfundar í Norðurljósasal Hörpu, föstudaginn 7. mars.

Dagskrá

  • Opnun fundar og fundarstjórn
               Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar 
  • Experiences with the Hydropower Sustainability Assessment Protocol: Applying a Sustainability Tool Globally and in Iceland
               Joerg Hartmann ráðgjafi 
  • Sjálfbærnivísar fyrir vatnsafl og jarðhita. Hvernig geta þeir nýst við skipulags- og framkvæmdaáætlanir á Íslandi
               Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri
  • Rammaáætlun – samkomulag um orkunýtingu og náttúruvernd
               Stefán Gíslason formaður verkefnisstjórnar Rammaáætlunar 
  • Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á vatnafar: Hvaða afleiðingum má búast við á umhverfi og samfélag?
               Árni Snorrason forstjóri Veðurstofu Íslands 
  • Fyrirspurnir og umræður 

Fundartími er 8:30-10:00 – boðið er upp á morgunhressingu frá kl. 8:00.

Skráning fer fram á www.os.is eða í síma 569 6000.

Allir velkomnir.