Markmið 2 - Verndun náttúru
- Friðlýst svæði verði stækkuð og þeim fjölgað
- Fleiri stjórnunar- og verndaráætlanir fyrir friðlýst svæði
- Viðhald, umsjá og stýring svæða til að viðhalda verndargildi
- Tjón verði takmarkað vegna framandi ágengra tegunda og erfðabreyttra lífvera
Hvernig fylgjumst við með árangri?
- Með fjölgun stjórnunar- og verndaráætlana
- Með rýni á fjölda vinnustunda á friðlýstum svæðum
- Með fjármagni í innviðauppbyggingu
- Með fjölda vinnustunda við fjarlægingu lúpínu og skógarkerfils
Nokkrar vísbendingar:
- Aukið flatarmál friðlýstra svæða
- Fjöldi samninga um rekstur innan friðlýstra svæða
- Rýni á fjölda frétta um málaflokkinn