Veiðifrétt

02.08.2019 23:46

3. ágúst 2019

Jón Hávarður með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt í Fossárdrögum, Sigfús Heiðar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Ytri Hágangi, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt vestan við Ytri Hágang, 40 dýr mest tarfar, margir ungir, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Fossárdrögum, Arnar Þór með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Mórauðavatn, 100 dýra hjörð mest tarfar, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Laugará, rúmlega 100 dýr mest kýr og kálfar, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Hraungarði, ríflega 40 dýr, Björn Ingvars með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt við Geitavíkurþúfu, 23 tarfar, 9 góðir, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 4, fann hjörðina en of seint, fer í fyrramálið, Ómar Ásg. með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Hraungarði,
Til baka