Veiðifrétt

30.08.2019 21:15

31. ágúst 2019

Eiríkur með einn að veiða kú á sv. 1, fellt Sunnudalsbrúnum og annan að veiða tarf, tarfur felldur á Svalbarði, Grétar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Kistufell, Árni Vald. með einn að veiða kú á sv. 1, fellt Sunnudalsbrúnum, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt Gnýstaðabrúnum, Vigfús með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 1, fellt á Sunnudalshálsi, Pétur með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Sunndalsbrúnum og Selárdal, Alli í Klausturseli með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Víðidal, fer með einn í tarf á sv. 1, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Folavatn, fer með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Þrætutungum, Einar Axels með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Folavatn, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Folavatn, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Hallormsstaðahálsi, Benni Óla með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Merkisheiði, Snæbjörn með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Guðmundur Péturs með tvo að veiða kýr á sv. 2,fellt við Kelduárlón, Andrés með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Ingólfur með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt upp af Gilsárdal, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Fossáröldu, fer aðra ferð með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt inn með Eyjabökkum, Arnar Þór með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Jakob Helgi með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa á sv. 2, fellt við Folavatn, fer með einn að veiða tarf á sv. 1, felldur í Fagradal þar voru 15 tarfar margir flottir. Stefán Kristmanns með einn að veiða kú á sv 2, Óttar með tvo að veiða kýr á sv. 3, Friðrik í Hafranesi með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Sandvík. Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Hallormsstaðahálsi, Frosti með þrjá að veiða kýr á sv. 6, fellt, Stebbi Magg með tvo að veiða ký á sv. 6, fellt. Árni Björn með einn að veiða kú á sv. 6, fellt við Smjörkolla, Ómar með einn að veiða kú á sv. 6, fellt Klapparárdal Alli Bróa með þrjá að veiða kýr á sv. 6, fellt í Klapparárdal og á Hestfjalli, fer með einn að veiða tarf á sv. 6, felldur í Stöðvarfjarðarafrétt, Jón Magnús með tvo að veiða tarfa á sv. 7, fellt Geithellnadal, Jónas Bjarki með tvo að veiða kýr á sv. 6/7, fellt Þrándarnesi, Rúnar með tvo að veiða kýr á sv. 6/7, fellt Klapparárdal, Skúli Ben. með einn að veiða kú á sv. 7 fellt í Múladal, Guðmundur Valur með tvo að veiða kú og tarf á sv. 7, fellt Geithellnadal, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 8 fellt á Lónsheiði,
Til baka