Tilkynnt að engin starfsemi eigi sér stað 2014.
ORF Líftækni, kt. 420201-3540, hefur starfsleyfi til afmarkaðrar notkunar á erfðabreyttum lífverum í gróðrastöð Barra hf. Valgerðarstöðum 4, 700 Egilsstöðum.
Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 11. mars 2021.