Starfsleyfi þetta er gefið úr af heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þann 20. desember 2017 en eftirlit og umsjón með rekstri sútunarverksmiðjunnar færðist til Umverfisstofnunar með breytingum á lögum nr. 7/1998 sem tók gildi 1. júlí 2017 (nr. 66/2017)
Starfsleyfið heimilar rekstraraðila vinnslu á skinnum og roði í húsnæði sínu að Borgarmýri 5 á Sauðárkróki.
Helstu umhverfiskröfur
Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu.