Auðveld ganga fyrir alla fjölskylduna sem tekur um eina klukkustund.
Auðveld ganga í gegnum blómaskrúð og hraunmyndanir að Frambúðum þar sem minjar eru um útgerð fyrri tíma.
Gestir hitta landverði við Búðakirkju. Lengd göngu um 2 klst.
Alþjóðadagur landvarða, nánar auglýst síðar.
Auðveld ganga sem tekur um klukkustund.
Gestir hitta landverði við bílastæðið á Djúpalónssandi. Þar er sameinast í bíla og haldið að bílastæði við Sandhóla.
Frá Sandhólum er gengið eftir gamalli vermannagötu um Beruvíkurhraun og yfir í Dritvík og minjar einnar stærstu verstöðvar landsins skoðaðar. Gangan endar á Djúpalónssandi.
Lengd göngu: 2,5-3 klst.
Nánari upplýsingar gefa landverðir í síma 436 6888