Umhverfistofnun - Logo

Næstu námskeið

SKRÁNING HEFST INNAN SKAMMS

Árið 2022 verða skotvopna- og veiðikortanámskeiðin kennd í fjarkennslu. 

Nemendur hlýða á fyrirlestra í gegnum forritið Teams og þreyta svo stafrænt krossapróf á Grand Hótel (Reykjavík) eða á fræðslumiðstöð á landsbyggðinni. 

  1. Nemandi skráir sig inn á síðuna með rafrænum skilríkjum
  2. Nemandi velur sér námskeið úr dagsetningum sem eru í boði
  3. Nemandi velur stað og tímasetningu fyrir prófið
  4. Nemandi greiðir fyrir námskeiðið með greiðslukorti

SKRÁNING Á TILKYNNINGALISTA

Umsækjendur geta skráð sig á lista til þess að fá tilkynningu með tölvupósti um leið og skráningar á námskeið hefjast.

Skrá mig á tilkynningalista