Umhverfistofnun - Logo

Næstu námskeið

Næstu námskeið á dagskrá árið 2021, með fyrirvara um breytingar.

Í einhverjum tilfellum gæti námskeið verið flutt á netið en þá gæti dagsetning breyst.

ATH! við getum bara tekið við takmörkuðum fjölda á hvert námskeið.

Smelltu hér  til að komast inn á umsóknarvefinn fyrir námskeiðin.


Skotvopnanámskeið

Reykjavík:

25., 26. og 28. ágúst FULLBÓKAÐ

sREK0521 Skotvopnanámskeið Reykjavík  

Miðvd. 25. og fimmt. 26. ágúst kl. 18-22: Bókleg kennsla á Grand Hótel  

Laugd. 28. ágúst kl. 10-14: Verkleg þjálfun á vegum Skotfélags Reykjavíkur Álfsnesi

Fullbókað  og lokað fyrir umsóknir

 

1., 2. og ?? september FULLBÓKAÐ

sREK0621 Skotvopnanámskeið Reykjavík  

Miðvd. 1. og fimmt. 2. september kl. 18-22: Bókleg kennsla á Grand Hótel

Tímasetning á verklegri þjálfun óstaðfest

 

8., 9. og 11. september FULLBÓKAÐ

sREK0721 Skotvopnanámskeið Reykjavík  

Miðvd. 8. og fimmt. 9. september kl. 18-22: Bókleg kennsla á Grand Hótel

Laugd. 11. september kl. 10-14: Verkleg þjálfun á vegum Skotfélags Reykjavíkur Álfsnesi

 

22., 23. og 25. september

sREK0821 Skotvopnanámskeið Reykjavík    

Fimmt. 22. og föst. 23. september kl. 18-22: Bókleg kennsla á Grand Hótel

Laugd. 25. september kl. 10-14: Verkleg þjálfun á vegum Skotfélags Reykjavíkur Álfsnesi

 

20., 21. og 23. október

sREK1021 Skotvopnanámskeið Reykjavík  

Miðvd. 20. og fimmt. 21. október kl. 18-22: Bókleg kennsla á Grand Hótel

Laugd. 23. október kl. 12-16: Verkleg þjálfun á vegum Skotfélags Reykjavíkur Álfsnesi

 

21., 22. og 24. október

sREK0921 Skotvopnanámskeið Reykjavík  

Miðvd. 21. og fimmt. 22. október kl. 18-22: Bókleg kennsla á Grand Hótel

Laugd. 24. október kl. 12-16: Verkleg þjálfun á vegum Skotfélags Reykjavíkur Álfsnesi

 

3., 4. og 6. nóvember

sREK1121 Skotvopnanámskeið Reykjavík  

Miðvd. 3. og fimmt. 4. nóvember kl. 18-22:Bókleg kennsla á Grand Hótel

Laugd. 6. nóvember kl. 12-16: Verkleg þjálfun á vegum Skotfélags Reykjavíkur Álfsnesi

 

Sauðárkrókur:
 20. og 21. ágúst

sSAU0121  Skotvopnanámskeið Sauðárkrók  
 Föstd. 20. ágúst kl. 18:00 og laugard. 21. ágúst kl. 9:00
 Staðsetning: Húsnæði Skotfélags Ósmanns.
 Verklegt laugardaginn 21. ágúst eftir hádegi.

 

Akureyri:
 8. og 10. september

sAKU0221  Skotvopnanámskeið Akureyri  
 Miðvikud. 8. september kl. 18:00 og föstud. 10. september kl. 17:00
 Staðsetning: Símey Þórsstíg 4   Akureyri.

 

Reyðarfjörður:
 17. og 18. september

sREY0121 Skotvopnanámskeið Reyðarfirði
 Föstud. 17. september kl 17:00 og laugard. 18. sept kl. 13:00
 Staðsetning: Fróðleiksmolinn  Búðareyri 1 (neðri hæð).

 

Ísafjörður:
 1. og 2. október

sÍSA0121 Skotvopnanámskeið Ísafjörður
 Föstudag. 1. okt kl 18:00 og laugard. 2. okt kl 13:00
 Staðsetning: Fræðslunet Vestfjarða Suðurgötu 12 Ísafirði
 Verklegt laugard. 2. okt fyrir hádegi á vegum Skotíþróttafélags Ísafjarðrbæjar..

 

Egilsstaðir:
 8. og 9. október

sEGI0121 Skotvopnanámskeið Egilsstöðum
 Föstud. 8. október kl 17:00 og laugard. 8. okt kl 13:00
 Staðsetning: Austurbrú Tjarnarbraut 39e Egilsstaðir.

 

Húsavík:
15. og 16. október

 sHÚS0121 Skotvopnanámskeið Húsavík
 Föstud. 15. október kl 17:00  og laugardag 16. okt kl 13:00
 Staðsetning: Þekkingarnetið  Hafnarstétt 3  Húsvaík
 Verkleg þjálfun laugard. 16. október kl. 9:00 á vegum Skotfélags Húsavíkur.

 


Veiðinámskeið

Reykjavík:

24. ágúst kl. 17-23 FULLBÓKAÐ

vREK0521 veiðikortanámskeið Reykjavík 

Leiðbeinandi: Arnór Þórir Sigfússon

Staðsetning: Grand hótel

Fullbókað og lokað fyrir umsóknir

 

31. ágúst kl. 17-23  FULLBÓKAÐ

vREK0621 veiðikortanámskeið Reykjavík

Leiðbeinandi: Arnór Þórir Sigfússon

Staðsetning: Grand hótel

 

7. september kl. 17-23 FULLBÓKAÐ

vREK0721 veiðikortanámskeið Reykjavík

Leiðbeinandi: Arnór Þórir Sigfússon

Staðsetning: Grand hótel

 

21. september kl. 17-23

vREK0821 veiðikortanámskeið Reykjavík     

Leiðbeinandi: Arnór Þórir Sigfússon

Staðsetning: Grand hótel

 

5. október kl. 17-23

vREK0921 veiðikortanámskeið Reykjavík

Leiðbeinandi: Arnór Þórir Sigfússon

Staðsetning: Grand hótel

 

19. október kl. 17-23

vREK1021 veiðikortanámskeið Reykjavík

Leiðbeinandi: Arnór Þórir Sigfússon

Staðsetning: Grand hótel

 

2. nóvember kl. 17-23

vREK1121 veiðikortanámskeið Reykjavík

Leiðbeinandi: Arnór Þórir Sigfússon

Staðsetning: Grand hótel

 

Sauðárkrókur:  
 28. ágúst kl. 12:00


vSAU0121 veiðikortanámskeið Sauðárkróki
Laugardagur kl 12:00 -17:00
Staðsetning: Húsnæði Skotfélags Ósmanns


Akureyri:
 14. september kl. 17:00


vAKU0221 Veiðikortanámskeið Akureyri
Þriðjudaginn 14. spetember kl 17:00-23:00
Staðsetning: Símey Þórsstíg 4 AkureyriReyðarfjörður:
 16. september kl. 17:00


vREY0121 veiðikortanámskeið Reyðarfirði
Fimmtud. 16.september kl. 17:00 - 23:00
Staðsetning: Fróðleiksmolinn  Búðareyri 1 (neðri hæð)Ísafjörður:
 30. september kl 17:00


vÍSA0121 Veiðikortanámskeið Ísafirði
Fimmtud. 30. september kl. 17:00 - 23:00
Staðsetnig: Fræðslumiðstöð Vestfjarða  Suðurgötu 12Egilsstaðir:
 7. október kl 17:00


vEGI0121 veiðikortanámskeið Egilsstöðum
Fimmtud. 7. október kl 17:00 - 23:00
Staðsetnig: Austurbrú Tjarnarbraut 39e Egilsstöðum.Húsavík:
 24. október kl. 11:00


vHÚS0121 veiðikortanámskeið Húsavík
Sunnudagur 24. október kl 11:00 - 16:00
Staðsetning: Þekkingarnetið  Hafnarstétt 3 Húsvaík.