Viðmið Blómsins fyrir ólíka vöruflokka og þjónustu
Blómið nær yfir marga ólíka vöruflokka og þjónustu. Allir þessir vöruflokkar og þjónusta hafa sín eigin viðmið sem öll byggja á því að minnka umhverfisáhrif þeirra. Viðmiðin fyrir hvern vöruflokk og þjónustu má sjá í töflunni hér að neðan. Sé munur á innihaldi hér að neðan og þeirri sem gefin er á vefsvæði Evrópublómsins, þá gildir textinn á vef Evrópublómsins.
Uppfært 1. september 2023
Vara/þjónusta | Viðmið á íslensku | Viðmið á ensku | Gildistími | |
Persónuleg umhirða og umhirða dýra | Snyrtivörur og vörur til dýraumhirðu | 31.desember 2027 | ||
Ídrægar hreinlætisvörur | 31.desember 2023 | |||
Þrif | Hreingerningarvörur fyrir hörð yfirborð | 2017/1217/ESB | 31. desember 2026 | |
Þvottaefni fyrir uppþvottavélar | 2017/1216/ESB | 31.desember 2026 | ||
Þvottaefni fyrir uppþvottavélar til notkunar í iðnaði og á stofnunum | 2017/1215/ESB | 31.desember 2026 | ||
Handuppþvotta- og hreinsiefni | 2017/1214/ESB | 31.desember 2026 | ||
Þvottaefni | 2017/1218/ESB | 31.desember 2026 | ||
Þvottaefni til notkunar í iðnaði og á stofnunum | 2017/1219/ESB | 31.desember 2026 | ||
Hreingerningarþjónusta, innanhúss | 2018/680/ESB | 31.desember 2027 | ||
Fatnaður og textíl | Textíll | 31.desember 2025 | ||
Skófatnaður | 2016/1349/ESB | 31.desember 2025 | ||
Framkvæmdir | Málning og lökk | 31. desember 2025 | ||
Raftæki | Skjáir | 31.desember 2028 | ||
Klæðningar | Gólfklæðningar að meginhluta úr viði, korki og bambus | 2017/176/ESB | 26. janúar 2023 | |
Harðar klæðningar | 2021/476/EU | 31.desember 2028 | ||
Húsgögn | Húsgögn | 2016/1332/ESB | 31.desember 2026 | |
Rúmdýnur | 31.desember 2026 | |||
Garðvinna | Vaxtarefni, jarðvegsbætar og molta | 31.desember 2030 | ||
Smurefni | Smurefni | 31.desember 2024 | ||
Pappírsvörur | Prentefni, bréfsefni og bréfpokar | 31. desember 2028 | ||
Grafískur pappír, hreinlætispappír og - pappírsvörur | 2019/70/ESB | 31. desember 2024 | ||
Ferðaþjónusta | Gistiaðstaða fyrir ferðamenn | 30.júní 2025 |