Umhverfistofnun - Logo

Plöntur

Árið 1978 var ákveðið að friðlýsa eftirtaldar plöntutegundir þar sem þær vaxa villtar hér á landi.

 1. Dvergtungljurt (Botrychium simplex).
 2. Mosaburkni (Hymenophyllum wilsonii).
 3. Skeggburkni (Aspelnium septentrionale).
 4. Svartburkni (Aspelnium trichomanes).
 5. Klettaburkni (Aspelnium viride).
 6. Tunguskollakambur (Blechnum spicant var. Fallax).
 7. Hlíðarburkni (Cryptogramma crispa).
 8. Burstajafni (Lycopodium clavatum).
 9. Knjápunktur (Sieglingia decumbens).
 10. Heiðarstör (Carex heleonastes).
 11. Trjónustör (Carex flava).
 12. Fitjasef (Juncus gerardi).
 13. Villilaukur (Allium oleraceum).
 14. Ferlaufasmári (Paris quadrifolia).
 15. Eggtvíblaðka (Listera ovata).
 16. Tjarnblaðka (Polygonum amphibium).
 17. Línarfi (Stellaria calycantha).
 18. Flæðarbúi (Spergularia Salina).
 19. Melasól með hvítum og bleikum blómum (Papaver raticatum ssp. Stefanssonii).
 20. Vatnsögn (Grassula aquatica).
 21. Hreistursteinbrjótur (Saxifraga foliolosa).
 22. Blóðmura (Potentilla erecta).
 23. Þyrnirós (Rosa pimpinellifolia).
 24. Glitrós (Rosa vosagiaca).
 25. Súrsmæra (Oxalis acetosella).
 26. Tjarnabrúða (Callitriche brutia).
 27. Skógfjóla (Viola riviniana).
 28. Davíðslykill (Primula egaliksensis).
 29. Lyngbúi (Ajuga pyramidalis).
 30. Hveraaugnfró (Euphrasia calida).
 31. Mýramaðra (Galium palustre)

Samkvæmt þessu er lagt bann við að slíta af þessum plöntum sprota, blöð, blóm eða rætur, traðka á þeim, grafa þær upp eða skerða á annan hátt.