Mat á umhverfisáhrifum 2005
2005
- Afkastaaukning fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar hf. á Neskaupstað. 28. desember 2005
- Vestfjarðarvegur nr. 60, Bjarkalundur - Eyri, Reykhólahreppi. Matsskýrsla. 23. desember 2005
- Efnistaka í Hrossadal í landi Miðdals, Mosfellsbæ. Tillaga að matsáætlun. 12. desember 2005
- Borun rannsóknaholu í grennd við niðurrennsissvæði Hellisheiðavirkjunar. 6. desember 2005
- Efnistaka af hafsbotni í Kollafirði 2006-2016. 2. desember 2005
- Stækkun eldisstöðvar Hólalax hf. í Hjaltadal, Skagafirði. Matsskylda. 23. nóvember 2005
- Virkjun í landi Gríshóls, Helgafellssveit. Matsskylda. 6. október 2005
- Lagning vegslóða upp á Grenivíkurfjall í Grýtubakkahreppi. Frekari umsögn. 30. september 2005
- Breyting á starfsemi Íslandslax hf að Núpum, Ölfusi. Matsskylda. 27. september 2005
- Breyting á árlegu magni lífræns úrgangs til urðunar í landi Rima, Mjóafjarðarhreppi. Matsskylda. 23. september 2005
- Skógrækt í landi Jarlsstaða, Aðaldælahreppi, matsskylda. 21. september 2005
- Lagning vegslóða upp á Grenivíkurfjall í Grýtbakkahreppi. Matsskylda. 15. september 2005
- Sjóvarnir v/Herjólfsgötu í Hafnarfirði. 12. september 2005
- Gjábakkavegur frá Þingvöllum til Laugarvatns. Tillaga að matsáætlun. 31. ágúst 2005
- Efnistaka úr Ingólfsfjalli í landi Kjarrs, Ölfusi. Tillaga að matsáætlun. 31. ágúst 2005
- Stækkun urðunarstaðar að Strönd í Rangárþingi ytra. Tillaga að matsáætlun. 31. ágúst 2005
- Norðausturvegur, Arnarstaðir - Brekka. Matsskylda. 30. ágúst 2005
- Náma í Laugarfelli, Fljótsdalshreppi. Matsskylda. 24. ágúst 2005
- Álver í Reyðarfirði, Fjarðarbyggð. Ársframleiðsla allt að 346.000 tonn. Tillaga að matsáætlun. 19. ágúst 2005
- Breyting á urðunarsvæðinu í Álfsnesi , Reykjavík. Matsskylda. 18. ágúst 2005
- Efnistaka við Eyvindará í Fljótsdalshéraði. Tillaga að matsáætlun. 16. ágúst 2005
- Breyting á áætlaðri efnistöku úr Bessastaármelum, Fljótsdalshreppi. 26. júllí 2005
- Vegur um Arnkötludal og Gautsdal í Hólmavíkurhreppi og Reykhólahreppi. 26. júlí 2005
- Virkjun Fjarðarár í Seyðisfirði. Matsskylda. 18. júlí 2005
- Djúpadalsvirkjun 3. Beiðni um umsögn um matsskyldu. 11. júlí 2005
- Sorpförgun fyrir Norðurlandi vestra. Tillaga að matsáætlun. 7. júlí 2005
- Norðausturvegur um Hólaheiði. Frekari umsögn. 5. júlí 2005
- Starfsleyfi fyrir vinnslu spilliefna á vegum Hringrásar ehf. Tilkynning um matsskyldu. 4. júlí 2005
- Framleiðsla vörubretta við Bjarnarflag, matsskylda. 4. júlí 2005
- Sjóvarnir við Haganesvík, að Hrauni í Fljótum og Hrauni á Skaga í Sveitarfélaginu Skagafirði. Tilkynning um matsskyldu. 23. júní 2005
- Uxahryggjavegur frá Tröllhálsi að Kaldadalsvegi. Tilkynning um matsskyldu. 22. júní 2005
- Reykjanes - Rauðimelur, breyting á legu 220 kV háspennulínu, Grindavík og Reykjanesbæ. 15. júní 2005
- Snjóflóðavarnir í Holtahverfi, Ísafjarðarbæ. Tillaga að matsáætlun. 6. júní 2005
- Móttöku-, flokkunar- og förgunarstöð sorps á Húsavík. Mat á umhverfisáhrifum. 31. maí 2005
- Vegagerð um Þórdalsheiði. 27. maí 2005
- Efnistaka í sjó á Reyðarfirði. 20. maí 2005
- Stækkun Hellisheiðarvirkjunar. Tillaga að matsáætlun. 17. maí 2005
- Efnistaka ofan Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli. Frekari umsögn. 11. maí 2005
- Síðubraut frá Hörgárbraut til norðurs. Tilkynning um matsskyldu. 10. maí 2005
- Efnistaka úr óshólmum Eyjafjarðarár, Eyjafjarðarsveit. Frekari umsögn. 9. maí 2005
- Ruðningur á birkiskógi vegna frístundabyggðar í Hrífunesi, Skaftárhrepi. Matsskylda. 2. maí 2005
- Norðausturvegur um Hólaheiði. Mat á umhverfisáhrifum. 28. apríl 2005
- Sjóvarnir við Kasttanga, Kasttanga-Grund, við Hlið, sunnan sjómerkis Akrakoti og við vesturhluta Helguvíkur í sveitarfélaginu Álftanesi. Tilkynning um matsskyldu. 25. apríl 2005
- Ákvörðun um matsskyldu. Hvammavegur. 19. apríl 2005
- Efnistaka ofan Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli, Sveitarfélaginu Öflusi. Tilkynning um matsskyldu. 18. apríl 2005
- Sjóvarnir við Tjarnarstíg, Steinavöru, Melhúsabryggju og Lambastaðagranda í Seltjarnarnesbæ. Tilkynning um matsskyldu. 15. apríl 2005
- Sjóvörn við Hvaleyrarhöfða í Hafmarfirði. Beiðni um umsögn um matsskyldu. 7. apríl 2005
- Sjóvarnir 2005 - 2008. 6. apríl 2005
- Sjóvarnir við Stokkseyri frá Lóni að Markavörðu og austur fyrir Skipar og frá enda sjóvarnargarðs til austurs. Tilkynning um matsskyldu. 5. apríl 2005
- Sjóvarnir við Fuglavík, Lambarif-Hólabrekka og Stafnes-Bala í Sandgerðisbæ. Tilkynning um matsskyldu. 4. apríl 2005
- Tilkynning vegna matsskyldu: Breyting á orkunýtingu í Svartsengi. Auknings grunnafls allt að 30 MW. 4. apríl 2005
- Sjóvarnir við Herdísarvík, sveitarfélaginu Ölfusi. Tilkynning um matsskyldu. 1. apríl 2005
- Lenging Þingeyrarflugvallar frekari umsögn um matsskyldu. 22. mars 2005
- Efnistaka á Blikastaðanesi. Matsskylda. 21. mars 2005
- Efnislosunarstaðir í Ólafsfirði. Matsskylda. 21. mars 2005
- Rennslisstýring við Árkvíslar, matsskylda. 21. mars 2005
- Efnistaka úr óshólmum Eyjafjarðarár, Eyjafjarðarsveit. Matsskylda. 18. mars 2005
- Efnistaka á Blikastaðanesi, Mosfellsbæ. Matsskylda. 11. mars 2005
- Frekari gögn vegna Þingeyrarflugvallar. 7. mars 2005
- Framleiðsla á moltu í Þykkvabæ, Rangárþingi ytra. Matsskylda. 4. mars 2005
- Norðausturvegur um Laxá hjá Laxamýri. Tilkynning um matsskyldu. 18. febrúar 2005
- Aukin efnisþörf vegna lengingar Þingeyrarflugvallar. 16. febrúar 2005
- Lenging flugbrautar Þingeyrarflugvallar í Dýrafirði, Ísafjarðarbæ. Tilkynning um matsskyldu. 28. janúar 2005
- Sjóvarnir við Flankastaði og Þóroddsstaði í Sandgerðisbæ. 25. janúar 2005
- Sorpstöð Rangárvallasýslu að Strönd í Rangárþingi ytra. Matsskylda. 20. janúar 2005
- Hringvegur 1 - d9; Svínahraun - Hverdalabrekka, Sveitarfélaginu Ölfusi. Breyting á Þrengslavegamótum, matsskylda. 10. janúar 2005
- Móttöku- og flokkunarstöð úrgangs fyrir Sorpsamlag Þingeyinga. Tillaga að matsáætlun. 14. janúar 2005