Umhverfistofnun - Logo

Skipulagstillögur

Samkvæmt 68. gr. laga nr. 60/2013 um náttúruvernd kemur fram að leita skal umsagnar Umhverfisstofnunar þegar sveitarfélög gera svæðis- og aðalskipulagsáætlanir og/eða gera verulegar breytingar á skipulagi sem og við gerð deiliskipulags og framkvæmda á náttúruverndarsvæðum og á svæðum sem njóta sérstakrar verndar skv. 61. gr. laganna.

Hér að neðan eru þær umsagnir sem stofnunin hefur veitt:

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013   

2012

2011

2010   

2009

2008

2007   

2006   

2005

2004   

2003