Skýrslugjöf til ESA

Umhverfisstofnun kallar árlega eftir gögnum frá innflytjendum eldsneytis og tekur saman skýrslu og sendir Eftirlitsstofnun EFTA (ESA). Um er að ræða tvær skýrslur, þ.e. um gæði eldsneytis og brennistein í skipaolíu.

Gæði eldsneytis

Brennisteinn í skipaolíu