Umhverfistofnun - Logo

Veiðifréttir

23. júlí 2022

Sigfús Heiðar með einn á sv. 1, Bensi í Hofteigi með einn á sv. 1, fellt við Háumela, Þorri G. með einn á sv. 2, fellt í Norðurdal, Helgi Jenss. með einn á sv. 1, Eiður Gísli með þrjá á sv. 7, Gunnar Bragi með einn á sv. 8 fellt á Lónsheiði, ...

22. júlí 2022

Sigfús Heiðar með einn á sv. 1, Bensi í Hofteigi með einn á sv. 1, Þorri G, með einn á sv. 2, Ívar Karl með einn á sv. 2, fellt við Ytri Sauðá, Egill R. með einn á sv. 2, fellt í Hallormsstaðahálsi, Eiður Gísli með þrjá á svæði 7, ...

21. júlí 2022

Jakob Karls með einn á sv. 1, fellt við Gilsármel, Björn Ingvars með einn á sv. 3, fellt í Lambadal, Maggi Karls með einn á sv. 6, fellt á Múla í Skriðdal. ...

20. júlí 2022

Siggi Aðalsteins. með einn á sv. 1, fellt á Grunnavatnsdal, Eiður Gísli með tvo á sv. 7, fellt í Grásleppu, Siggi á Borg með tvo á sv. 9 fellt í Kálfafellsdal, Ívar Karl með tvo á sv. 4, fellt á Aurum, Stefán á Blábjörgum með einn á sv. 7, fellt við Svínabeinstind. ...

19. júlí 2022

Reimar með einn á sv. 2, fellt í Múlahrauni. ...

18. júlí 2022

Tóti Borgars með einn á sv. 2, fellt ofan við Skjögrastaði, Ívar Karl með einn á sv. 4, Stefán Gunnars með einn á sv. 7. Þokan að stríða á fjörðum. ...

17. júlí 2022

Gott veiðiveður í dag. Siggi Aðalsteins með einn á sv. 1, fellt við Skálafell, Eiður Gísli með einn á sv. 1, fellt við Skálafell, Sigfús Heiðar með tvo á sv. 1, fellt á Sunnudalsbrúnum, Alli Bróa með tvo á sv. 6, fellt í Jafnadal í Stöðvarfirði, Stebbi Magg. með tvo á sv. 6, fellt við Digratind í Fáskrúðsfirði, Jón Magnús með einn á sv. 7, fellt undir Klofskarði í Búlandsdal. ...

16. júlí 2022

Ólafur Gauti með tvo á sv. 1, annar felldur á Digranesi og hinn austan við Sandfell. Alli Bróa með einn á sv. 3, fellt í Eiríksdal. ...

15. júlí 2022 Upphaf veiðitímabils 2022 Tarfaveiðar.

Nú eftir miðnætti þann 14. júlí hefjast tarfaveiðar. Frosti með tvo á sv. 4, fellt Vestdal, bætir við einum manni, fellt Vestdal, Jónas Bjarki með einn á svæði 7, fellt við Berufjarðarskarð, Guðmundur á Þvottá með einn á sv. 7, Eiður Gísli með einn á sv. 7, fellt í Búlandsdal. Jakob Karls með einn á svæði 1, fellt í Jökuldalsheiði. Maggi Karls með einn á sv. 6, fellt á Múla í Skriðdal, Ívar Karl með einn á sv. 3 fellt í Dyrfjalladal, Stefán Gunnars. með einn á sv. 7 fellt í Búlandsdal. ...

20. nóv. 2021

Seinasti dagur nóvemberveiða. Skúli Ben. með einn á sv. 9, fellt austan við Hólmá, Siggi á Borg með einn á sv. 9. fellt austan við Hólmsá. Allar nóvemberkýrnar náðust. ...