Umhverfistofnun - Logo

Veiðifréttir

22. júlí 2021

Vigfús með einn á sv. 1, Jón Magnús með einn á sv. 2, fellt í Gunnarstindsbotni (skörun 6), Ívar Karl með tvo á sv. 3, Þórir með einn á sv. 5, fellt í Vöðlavík, Björgvin Már með tvo á sv. 6, fellt í Norðurdal í Breiðdal, Jónas Bjark'i með einn á sv. 7 fellt á Ívarshjalla í Búlandsdal, Gunnar Bragi með einn á sv. 8, fellt í Ljósárdal, ...

21. júlí 2021

Vigfús með einn á sv. 1, Jónas Bjarki með tvo á sv. 6, fellt í Eydalafjalli, Eiður Gísli með einn á sv 7, fellt í Snædal, Ívar Karl með einn á sv. 4, fellt við Hrútá í Gagnheiði. ...

20. júlí 2021

Vigfús með einn á sv 1, Gunnar Bragi með einn á sv. 9, fellt í Gabbródal, Siggi á Borg með tvo á sv. 9, fellt á Steinadal. ...

19. júlí 2021

Tóti Borgars með einn á sv. 1, fellt á Digranesi, Þorri Guðm. með einn á sv. 6, fellt í Tungufelli, Óðinn Logi með tvo á sv. 7, annar felldur í Búlandsdal hinn ofan við Kelduskóga, Gunnar Bragi með einn á sv. 9. fellt í Þverárfjalli, Jónas Hafþór með einn á sv. 3, fellt í Gilsárdal, Jón Hávarður með einn á sv 3, fellt í Gilsárdal. ...

18. júlí 2021

Ívar Karl með tvo á sv. 3, fellt í Hraundal, Sævar með tvo á sv. 5, fellt í Hólmatindi, Maggi Karls með einn á sv. 6,fellt í Hraundal í Breiðdal, Guðmundur á Þvottá með einn á sv. 7 fellt utan við Stöng. Jón Magnús með einn á sv. 7, fellt í Nónbotni ofan við Bragðavelli, ...

17. júlí 2021

Gott veður til veiða. Tóti Borgars. með einn á sv. 3, fellt utan við Gönguskarð í Ósfjalli, Björn Ingvars. með einn á sv. 3, fellt í Gripdeild, Örn Þorsteins með einn á sv. 3, fellt í Njarðvík, Sævar með einn á sv 5, fellt í Hólmatindi, Valur Valtýs með einn á sv. 5, fellt í Hólmatindi, Maggi Karls. með einn á sv. 6, Þorri Guðm. með tvo á sv. 6, einn felldur í Stöðvardal, Eiður Gísli með einn á sv. 7, fellt í Búlandsdal, Emil Kárason með tvo á sv. 7, fellt við Háöldu í Búlandsdal, ...

16. júlí 2021

Annar dagur tímabilsins runninn upp. Ólafur Gauti með einn á sv. 1, fellt á Digranesi úr 20 tarfa hópi, Jón Egill með tvo á sv. 2, fellt í Hraungarði, Björgvin Már með einn á sv. 6, fellt í Fáskrúðsfirði, Valur Valtýs með einn á sv. 5, ...

15. júlí 2021

Veiðar á törfum byrja 15. júlí eins og undanfarin ár. Það verður fjör eftir miðnætti nú þann 14. Margir búnir að skrá sig til veiða, sumir ætla að vera tilbúnir kl. 24.00. Alli í Klausturseli með einn mann á sv. 2, Tóti Borgars með tvo á svæði 3, fellt í Skúmhattardal í Loðmundarfirði. Ívar Karl með einn á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Björn Ingvarss. með tvo á sv. 3, einn feldur hjá Klúku á Eyjum, Jakob Karls með einn á sv. 4, fellt vestast á Gagnheiði, Maggi Karls með einn á sv. 6, fellt á Hallsteinsdalsvarpi Skriðdal, Guðmundur á Þvottá með einn á sv. 7, fellt undir Búlandstindi, Helgi Jenss. með einn á sv. 7, Jón Magnús með einn á sv. 7, fellt undir Búlandstindi, Eiður Gísli með einn á sv. 7. veiðimaður hans felldi strax eftir miðnætti utan við Búlandsdal þannig að fyrsti tarfurinn er fallinn, hann bætir öðrum veiðimanni við, felldi líka á svipuðum slóðum. Siggi á Borg með einn mann á sv. 9, fellt fyrir neðan Flatey. ...

19. nóv. 2020

Gummi á Þvottá með tvo á sv. 8, seinustu nóvemberveiðimennirnir. Fellt í Laxárdal í Lóni. Veiðum lokið. ...

18. nóv. 2020

Alli Bróa með þrjá á sv. 8, bætti einum við, fellt í landi Þórisdals í Lóni, Gummi á Þvottá með þrjá á sv. 8. tvær felldar í Lóni. ...