Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Mynd: Jeremy Bishop - Unsplash
Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um veitingu bráðabirgðaheimildar fyrir Ísfélag hf. vegna fiskimjölsverksmiðju um borð í Sólbergi ÓF-1. 
Áform um veitingu bráðabirgðaheimildarinnar voru auglýst frá 17. nóvember til og með 24. nóvember sl. Engar athugasemdir bárust á auglýsingatímanum.
Ákvörðun Umhverfisstofnunar er kæranleg til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála innan eins mánaðar frá birtingu ákvörðunar Umhverfisstofnunar.

Tengd skjöl:
Bráðabirgðaheimild – Sólberg ÓF-1