Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Vegna fjölgunar smita í samfélaginu og hertra ráðstafana Almannavarna vegna Covid-veirunnar grípur Umhverfisstofnun til varúðarráðstafana á friðlýstum svæðum.

Smitvarnir hafa verið auknar og ráðstafanir gerðar svo unnt sé að virða 2ja metra regluna.

Á nokkrum fjölmennum ferðamannastöðum hafa fræðslugöngur sem fyrirhugaðar voru næstu daga verið  felldar niður. Fræðslugöngur falla niður á Fjallabaki, í Þjórsárdal, í Fjaðrárgljúfri, í Mývatnssveit og við Goðafoss. Ástæðan er að á þessum svæðum er erfitt að halda 2ja metra reglunni. Fræðslugöngur verða á öðrum friðlýstum svæðum þar sem áhersla verður lögð á að gestir virði fjarlægðarmörk auk þess sem fjöldi verður takmarkaður.

Við viljum minna lesendur á nánari upplýsingar um smitvarnir á vefsíðu covid.is

Information in English

Due to changed circumstances regarding Covid19 and reactions from the government, the Enviorment Agency has decided to cancel walks with rangers where we can not keep a 2m distance between guests. 

Areas where walks are canceled: Fjallabak nature reserve, Þjórsárdalur, Mývatn and Goðafoss.
In other nature reserves walks with rangers will continue but with some alterations. The 2m distance rule is mandatory and will be encouraged to all that attend.

Our rangers will continue to welcome and inform all of our visitors about the nature, environment and rules that apply to each location.

For further information: covid.is