Umhverfistofnun - Logo

Veiðifrétt

19.07.2021 08:08

19. júlí 2021

Tóti Borgars með einn á sv. 1, fellt á Digranesi, Þorri Guðm. með einn á sv. 6, fellt í Tungufelli, Óðinn Logi með tvo á sv. 7, annar felldur í Búlandsdal hinn ofan við Kelduskóga, Gunnar Bragi með einn á sv. 9. fellt í Þverárfjalli, Jónas Hafþór með einn á sv. 3, fellt í Gilsárdal, Jón Hávarður með einn á sv 3, fellt í Gilsárdal.
Til baka