Umhverfistofnun - Logo

Veiðifrétt

22.07.2021 00:50

22. júlí 2021

Vigfús með einn á sv. 1, Jón Magnús með einn á sv. 2, fellt í Gunnarstindsbotni (skörun 6), Ívar Karl með tvo á sv. 3, Þórir með einn á sv. 5, fellt í Vöðlavík, Björgvin Már með tvo á sv. 6, fellt í Norðurdal í Breiðdal, Jónas Bjark'i með einn á sv. 7 fellt á Ívarshjalla í Búlandsdal, Gunnar Bragi með einn á sv. 8, fellt í Ljósárdal,
Til baka