Umhverfistofnun - Logo

Veiðifrétt

03.08.2021 00:48

3. ágúst 2021

Þoka liggur víða enn niðri á veiðisvæðum. Pétur í Teigi með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Staðarheiði, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt í Grasdal og á Tóarfjalli, Stefán Kristm. með einn að veiða kú á sv. 4, þoka, Sævar með einn að veiða kú á sv. 5, þoka, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 6, þoka, Sigfús Heiðar með einn að veiða kú á sv. 7, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Hvaldal.
Til baka