Umhverfistofnun - Logo

Veiðifrétt

04.08.2021 21:54

5. ágúst 2021

Rólegt yfir hreindýraveiðum, þoka víða á veiðisvæðum. Grétar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Fuglabjargará, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Folavatn, fór með annan að veiða tarf, fellt á Múla, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Bergkvíslar, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, fellt Hraungarði, Þorsteinn Jóhanns, með einn að veiða kú á sv. 2, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 3, þoka, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, þoka, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8,
Til baka