Umhverfistofnun - Logo

Veiðifrétt

07.08.2021 22:11

8. ágúst 2021

Stefán Geir með einn að veiða kú á sv. 1, Friðrik Ingi, með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Fagradal, Jón Egill með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, fellt við Hvammsá, Jakob Karls með einn að veiða kú á sv 1, fellti í Sauðfelli, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Fagradal, Arnar Þór með tvo að veiða kýr á sv. 2, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt á Hnausafjalli/6, Grétar með einn að veiða tarf á sv. 3, Stebbi Kristm. með tvo að veiða kýr á sv.3, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 3, Ólafur Örn með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt á Fjarðarheiði, Sigurgeir með tvo að veiða kýr á sv. 4, ein felld í Reykjadal, Þorsteinn A. með einn að veiða kú á sv. 5, fellt Viðfjarðarfjalli, Sævar með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 5, fellt á Viðfjarðarfjalli, Alli Bróa með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Stöðvarfjarðarafrétt, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Stöðvarfjarðarafrétt, Frosti með einn að veiða tarf á sv. 6, Stöðvarfjarðarafrétt, Rúnar með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Krossdal, Eiður Gísli með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 7, kýrin felld við Bótarhnjúk, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt á Lónsheiði, Guðm. á Þvottá með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 7, kýr felld í Flugustaðadal,
Til baka