Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Varasöm efni

Við erum stöðugt umkringd efnum í okkar daglega lífi. Þau finnast á heimilinu, í garðinum, á vinnustaðnum og allt í kring. 

Mörg efni eru skaðlaus en sum geta verið skaðleg fyrir heilsu manna eða umhverfið. 

Hvernig getum við lært að þekkja þessi skaðlegu efni? Hvar finnast þau? Hvaða áhrif geta þau haft á okkur? Hvað getum við gert til að sniðganga þau?