Jörundur í Lambahrauni

Jörundur var friðlýstur árið 1985. Vegna verndunar dropsteina er óheimilt að fara í hellinn án leyfis Umhverfisstofnunar.