Hættumerkin eru níu talsins. Enginn texti fylgir sjálfkrafa hættutáknunum , en þeim fylgir viðvörunarorð sem er annað hvort „Hætta“ eða „Varúð“. Veggspjald með hættumerkjunum.
Hættumerkin má nálgast í góðri upplausn og nokkrum mismunandi sniðum á heimasíðu UNECE, Efnahagsnefnd Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu: