Starfsleyfi þetta gildir fyrir Íslenska kalkþörungafélagið ehf., Bíldudal, kt. 680601-2670, til framleiðslu kalks í verksmiðju þess í Bíldudal.
Helstu umhverfiskröfur
Nánari upplýsingar um kröfur og eftirlit er að finna í starfsleyfinu sem gildir til 29. janúar 2037.