Hólaskóli hefur leyfi til að framleiða 14 tonn, árlega, af bleikjuhrognum,bleikjuseiðum og bleikju við Hóla í Hjaltadal.
Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 10. ágúst 2032.