Eftirlitsáætlanir

Í lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998 er Umhverfisstofnun falið að útbúa eftirlitsáætlun ár hvert þar sem aðgerðir eru samræmdar fyrir allt landið og sérstaklega er gætt að hagkvæmni og komið í veg fyrir tvíverknað. 

Í áætluninni er listi yfir þau eftirlitsverkefni sem stofnunin setur sér fyrir árið ásamt tegundir eftirlita, hvernig samræming eftirlita á landinu öllu er tryggt, heimildir stofnunarinnar, skyldur eftirlitsþega og viðurlög.