09.02.2023
Kynning á tillögu friðlýsingar Urriðakotshrauns
Umhverfisstofnun, í samstarfi við Garðabæ og Styrktar- og líknarsjóð Oddfellowa, sem er landeigandi, hefur unnið að undirbúningi friðlýsingar Urriðakotshrauns í Garðabæ sem fólkvangs, í samræmi við 52. gr. laga nr. 60/2013 um náttúruvernd.