Oddaflóð

Oddaflóð var friðlýst árið 1994. Votlendi með miklu fuglalífi.

Stærð friðlandsins er 568,4 ha.