Þvotta- og hreinsiefni

Þvotta- og hreinsiefni eru efni eða efnablöndur sem innihalda sápur og/eða önnur yfirborðsvirk efni til þvotta og hreingerninga. Um slíkar vörur gilda sérstakar reglur sem lesa má nánar um á síðunum hér að neðan.