Laxós ehf. Árksógssandi

Laxós ehf. hefur leyfi til landeldis með allt  að 400 tonn af lífmassa af laxfiskum á Árkógssandi, Dalvíkurbyggð. Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 18. apríl 2040.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfi og vöktunaráætlun.