Síðast uppfært: 16. maí 2023
Þann 28. febrúar 2023 voru rekstraraðila búnir að fá úthlutað losunarheimildum fyrir árið 2023.
Þeir rekstraraðilar sem fengu úthlutað endurgjaldslausum losunarheimildum á núverandi viðskiptatímabili má sjá í töflunni hér að neðan, ásamt því magni af losunarheimildum sem var úthlutað.
|
2021 |
2022 |
2023 |
Alcoa Fjarðarál |
501.161 |
501.161 |
501.161 |
Rio Tinto Alcan |
306.737 |
307.007 |
307.007 |
Norðurál |
456.254 |
456.254 |
456.254 |
Elkem |
383.445 |
383.445 |
383.445 |
PCC Bakki |
76.072 |
75.837 |
75.837 |