Á Suðurlandi

Gengið með landvörðum sumarið 2024 - Frítt að taka þátt

Geysir

Landverðir eru með daglega viðveru í upplýsingagjöf í Geysir Centre milli kl. 12 og 15. 

Dyrhólaey og Skógafoss 

Landverðir eru starfandi í Dyrhólaey og Skógafossi allt árið um kring og eru ávalt til taks ef upplýsingar er þörf, vertu vakandi fyrir auglýsingu landvarða um fræðslu um svæðið en landverðir bjóða reglulega uppá slíka fræðslu.