2014

Fimmtudaginn 6. nóvember 2014 var 17. ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga haldinn í félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli. Fundarstjóri var Lilja Einarsdóttir, oddviti Rangárþings eystra. Að fundi loknum var farið í skoðunarferð um Rangárþing eystra.