Silfurmáfur

 

Silfurmáfur (Larus argentatus)

Veiðitímabil: Allt árið
Nytjar: Ekki matbráð
Eggjataka: Eggjataka leyfð til 15. júní með leyfi landeigenda.

Válisti Náttúrufræðistofnunar: NT (Tegundir í yfirvofandi hættu)
Heimsválisti: LC (Least Concern)

Um silfurmáf (Vefur Náttúrufræðistofnunar)