Álftaversgígar

By diego_cue, CC BY-SA 3.0, https://commons.wikimedia.org/w/index.php?curid=53735156

Álftaversgígar voru friðlýstir sem náttúruvætti árið 1975. Víðáttumiklar strýtu- og hólaþyrpingar. Tilgáta segir að sjóðheit gufa hafi mótað drýlin þegar hún leitaði upp úr skorpunni.

Stærð náttúruvættisins er 3436,1 ha.

By diego_cue, CC BY-SA 3.0, https://commons.wikimedia.org/w/index.php?curid=53735156