Föstudaginn 29. október 2010 var ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga haldinn í Menntaskólanum í Borgarnesi, í boði Borgarbyggðar.
Forstjóri Umhverfisstofnunar, Kristín Linda Árnadóttir setti fundinn, en í kjölfarið voru flutt ýmis erindi er tengdust yfirskrift fundarins sem var „Hlutverk–staða–framtíðarsýn“.
Í lok fundarins var farið í skoðunarferð, m. a. um fólkvanginn Einkunnir.
Hér fyrir neðan má nálgast fyrirlestra fundarins:
- Ávarp forseta sveitarstjórnar Borgarbyggðar
Ragnar Frank Kristjánsson formaður umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar
- Hlutverk náttúruverndarnefnda til framtíðar
Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar
- Vangaveltur um störf náttúruverndarnefnda
Björg Gunnarsdóttir, Borgarbyggð
- Áherslur Umhverfisstofnunar við gerð umsagna um skipulagsmál
Kristín Salóme Jónsdóttir, Umhverfisstofnun
- Græna borgin Reykjavík
Kristín Soffía Jónsdóttir, umhverfis- og samgönguráð Reykjavíkurborgar
- Náttúruverndarverkefni á Fljótsdalshéraði
Esther Kjartansdóttir, umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs
- Náttúruverndaráætlun
Guðríður Þorvarðardóttir, Umhverfisstofnun
- Líffræðileg fjölbreytni og mikilvægi hennar
Hildur Vésteinsdóttir, Umhverfisstofnun
- Ágengar plöntur í Stykkishólmi: Kortlagning og aðgerðir
Menja von Schmalensee, Náttúrustofa Vesturlands
- Starfssemi Melrakkaseturs
Ester Rut Unnsteinsdóttir, Melrakkasetur Íslands
- Endurskoðun náttúruverndarlaga
Aagot Vigdís Óskarsdóttir
- Ávallt á vegi - Aðgerðir gegn akstri utan vega
Sesselja Bjarnadóttir, Umhverfisráðuneyti
- Verndargildi friðlýstra svæða - er þörf á aðgerðum?
Ólafur A Jónsson, Umhverfisstofnun
- Fræðsla fyrir fólk á friðlýstum svæðum
Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, Umhverfisstofnun
- Niðurstöður hópavinnu