Stjórnunar og verndaráætlun

Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Spákonufellshöfða var gefin út í júní 2023. Fulltrúar Umhverfisstofnunar og sveitarfélagsins Skagastrandar unnu að gerð hennar í samráði við hagsmunaaðila.
Hér að neðan er að finna skjöl í tengslum við vinnslu áætlunarinnar.


Tengd skjöl:

Fundargerðir samstarfshóps:

Aðrir fundir