Sámráð við hagsmunaaðila vegna vinnu við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar Friðlands að Fjallabaki var skipulagt með gerð samráðsáætlunar og hagsmunaaðilagreiningu.
Hagsmunaaðilar voru boðaðir á fundi sem voru ýmist fundir opnir öllum og sérstakir fundir vegna afmarkaðra málefna.
Fundir samstarfshóps
Fundur samstarfshóps. júní 2017
Fundur samstarfshóps. október 2017
Fundur samstarfshóps. júní 2018
Fundur samstarfshóps. desember 2020
Opnir fundir
Fundur með hagsmunaaðilum Hellu. febrúar 2017
Opinn samráðsfundur Hellu. nóvember 2018
Sérstakir fundir 2019
Fundur vegna vélknúinnar umferðar. júní 2019
Fundur vegna fjallahjólreiða. júní 2019
Fundur vegna þyrluflugs. júní 2019
Fundur vegna vélsleðaumferðar. júní 2019
Fundur vegna hestauferðar. júní 2019
Fundur með Landsbjörg. júní 2019
Fundur með Veiðifélagi Landmannaafréttar. júní 2019
Fundur með rekstraraðilum í friðlandinu. júní 2019
Fundur 2 vegna hestaumferðar. október 2019
Sérstakir fundir 2020
Fundur 2 vegna vélknúinnar umferðar. ágúst 2020
Fundur vegna gönguleiða. október 2020
Fundur 3 vegna vélknúinnar umferðar. nóvember 2020
Fundur með Náttúruverndarsamtökum Suðurlands. nóvember 2020
Stjórnunar- og verndaráætlun Friðlands að Fjallabaki var auglýst í apríl 2020. Öllum athugasemdum var svarað í greinagerð.