Umhverfistofnun - Logo

Mývatnssveit

Þrír starfsmenn starfa á starfsstöð í Mývatnssveit allt árið auk þess sem tímabundin landvarsla spannar stóran hluta ársins. Megin viðfangsefni starfsfólks er landvarsla og yfirumsjón með henni, sérfræðistörf um friðlýst svæði á Norðurlandi Eystra og friðlýsingar ásamt leyfisveitingum á friðlýstum svæðum.

Heimilisfang: Hraunvegur 8, 660 Mývatn
Sími: 591 2000
Beint númer: 464 4460