Ársskýrslur teymis efnamála

Í 52. gr. efnalaga segir að Umhverfisstofnun skuli fyrir 1. mars ár hvert gefa út skýrslu um niðurstöður eftirlits fyrir undangengið ár og birta á vefsetri sínu. Hér fyrir neðan eru birtar skýrslur um starf teymis efnamála, þar með talið eftirlitsverkefni.