Hleðslustöð

Umhverfisstofnun býður upp á ókeypis hleðslu fyrir rafbíla við aðalstöðvar sínar á Suðurlandsbraut 24.

Stöðin er opin á vinnutíma, á milli 7 og 18.Tenglar eru tveir talsins af „Type 2“ tegund.

Ekki þarf að eiga erindi í húsnæðið til að nýta sér hleðsluna en æskilegt er að notendur iðki sömu góðu siði og ávallt og taki ekki meiri tíma í stæði en þarf til hleðslu.