Advanced Marine Services Limited var með starfsleyfi vegna framkvæmdar við skipsflakið Minden, sem var þýskt gufuknúið fraktskip, sem sökk 24. júní 1939.
Starfsleyfið hefur verið fellt úr gildi.