Árið 1978 var ákveðið að friðlýsa eftirtaldar plöntutegundir þar sem þær vaxa villtar hér á landi.
-
Dvergtungljurt (Botrychium simplex).
- Mosaburkni (Hymenophyllum wilsonii).
- Skeggburkni (Aspelnium septentrionale).
- Svartburkni (Aspelnium trichomanes).
- Klettaburkni (Aspelnium viride).
- Tunguskollakambur (Blechnum spicant var. Fallax).
- Hlíðarburkni (Cryptogramma crispa).
- Burstajafni (Lycopodium clavatum).
- Knjápunktur (Sieglingia decumbens).
- Heiðarstör (Carex heleonastes).
- Trjónustör (Carex flava).
- Fitjasef (Juncus gerardi).
- Villilaukur (Allium oleraceum).
- Ferlaufasmári (Paris quadrifolia).
- Eggtvíblaðka (Listera ovata).
- Tjarnblaðka (Polygonum amphibium).
- Línarfi (Stellaria calycantha).
- Flæðarbúi (Spergularia Salina).
- Melasól með hvítum og bleikum blómum (Papaver raticatum ssp. Stefanssonii).
- Vatnsögn (Grassula aquatica).
- Hreistursteinbrjótur (Saxifraga foliolosa).
- Blóðmura (Potentilla erecta).
- Þyrnirós (Rosa pimpinellifolia).
- Glitrós (Rosa vosagiaca).
- Súrsmæra (Oxalis acetosella).
- Tjarnabrúða (Callitriche brutia).
- Skógfjóla (Viola riviniana).
- Davíðslykill (Primula egaliksensis).
-
Lyngbúi (Ajuga pyramidalis).
- Hveraaugnfró (Euphrasia calida).
- Mýramaðra (Galium palustre)
Samkvæmt þessu er lagt bann við að slíta af þessum plöntum sprota, blöð, blóm eða rætur, traðka á þeim, grafa þær upp eða skerða á annan hátt.