Sambandsleyfi fyrir sæfivörum

Með lögum nr. 57/2019 um breytingu á efnalögum nr. 61/2013 telst frá 1. júlí 2019 birting ákvarðanna á vefsíðu Umhverfisstofnunar opinber birting varðandi veitingu sambandsleyfa fyrir sæfivörum eða synjun á veitingu sambandsleyfa. Ákvarðanir vegna sambandsleyfa teknar fyrir 1. júlí 2019 voru birtar í Lögbirtingablaði.