Ráðgjafanefnd fagstofnana og eftirlitsaðila

Ráðherra skipar ráðgjafanefnd fagstofnana og eftirlitsaðila og á hún að vera Umhverfisstofnun og vatnaráði til ráðgjafar um málefni og áætlanir er snúa að lögum um stjórn vatnamála. Nefnd þessi skal leggja fram nauðsynleg gögn og upplýsingar vegna vinnu við gerð þessa áætlana.

 Formaður: Berglind Orradóttir (Landbúnaðarháskólinn)
 Varaformaður: Eydís Salome Eiríksdóttir (Hafrannsóknastofnun)

Aðalsteinn Sigurgeirsson, Skógræktin
Anna Margrét Björnsdóttir, Samgöngustofa
Árni Einarsson, Náttúrurannsóknarstöðin við Mývatn
Árný Sigurðardóttir, Heilbrigðisnefndir sveitarfélaga
Ásta Sóley Sigurðardóttir, Mannvirkjastofnun
Gerður Stefánsdóttir, Veðurstofa Íslands
Guðni Magnús Eiríksson, Fiskistofa
Jóhann Helgason, Landmælingar Íslands
Kristján Geirsson, Orkustofnun
Reynir Óli Þorsteinsson, Vegagerðin
Sigrún Ólafsdóttir, Matvælastofnun
Sigurjón Einarsson, Landgræðslan
Sindri Gíslason, Samtök náttúrustofa
Steinunn Hauksdóttir, Íslenskar orkurannsóknir
Sunna Björk Ragnarsdóttir, Náttúrufræðistofnun Íslands
Egill Þórarinsson, Skipulagsstofnun

1. fundur ráðgjafanefndar fagstofnana og eftirlitsaðila
     Fundargerð

Tengd skjöl:
    Umhverfisstofnun:
    almenn kynning
    Hafrannsóknastofnun:
    gerðargreining straum- og stöðuvatna
    Hafrannsóknastofnun:
    gerðargreining strandsjávar
    Umhverfisstofnun: 
    mikið breytt og manngerð vatnshlot
    Veðurstofa Íslands:
    upplýsingakerfi