Refaveiðar

Refaveiðar

Um refaveiðar gilda lög nr. 64/1994 um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum og reglugerð 437/1995 um refa- og minkaveiðar, með síðari breytingum. Á tilteknum svæðum eru refaveiðar bannaðar skv. sérstökum reglum sem settar eru á grundvelli laga um náttúruvernd. Hér að ofan má nálgast yfirlitskort yfir þau svæði sem veiðar á ref eru óheimilar.