Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur fellt úr gildi starfsleyfi Hringrásar hf. á Reyðarfirði fyrir móttöku og meðhöndlun spilliefna og öðrum úrgangi.

Starfsleyfið var gefið út hinn 8. júlí 2015. Starfsemin hefur verið lögð niður og samhliða því hefur móttaka spilliefna verið hætt.

Tilkynning um niðurfellingu starfsleyfis